Skip to main content

Undirrek & múlun

Línuborun ehf. hefur mikla reynslu af notkun á lofthamri.
Með notkun á lofthamri gerir okkur kleift að lemja stálrör lárétt eftir landinu eða lóðrétt niður.

  • Sverleiki frá 50mm – 1.600mm.
  • Lítið um jarðrask.
  • Hagkvæm lausn við erfiðar aðstæður.

Múlun með moldvörpu svokallaðri, er frábær lausn á stuttum og þröngum aðstæður.
Hægt er að setja plaströr aftan í múlinn og rörið notað til ídráttar eða til vatnsnotkunar.

  • Sverleiki er frá 30 mm – 110 mm
  • Lítið um jarðrask
  • Góð lausn við stuttar lengdir og við þröngar aðstæður.